Áhugaverðar niðurstöður

Ársfundur 2017

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2017 verður haldinn í Kirkju og menningarmiðstöðinni á Eskifirði þann 9. maí kl 14:15 – 18:00.

Á fundinum verður sjónum sérstaklega beint að samfélagsvísum.

Allir eru velkomnir á fundinn en við biðjum fólk að skrá þátttöku hér .

Dagskrá


14:15     Setning - Magnús Ásmundsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls
14:25     Niðurstöður SVÓT-greiningar á Sjálfbærniverkefninu frá ársfundi 2016 - Freyr Ævarsson fulltrúi
              Fljótsdalshéraðs í stýrihópi.
14:35     Félagsvísar:  Alþjóðlegt og staðbundið mat á sjálfbærni samfélaga - Dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir,
              forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ.
15:05     Mat á sjálfbærnivísum á Austurlandi:  Þróun og væntingar - Dr. Sigrún Birna Sigurðardóttir,
              Félagsvísindastofnun HÍ.

15:35     Kaffi

16:05     Hópastarf
16:35     Niðurstöður hópastarfs og umræður
16:55     Athyglisverðar niðurstöður vöktunar 2016:

  • Uppgræðsla á vegum Landsvirkjunar - Dagbjartur Jónsson, Landsvirkjun.
  • Fleiri niðurstöður vöktunar (titlar og flytjendur í vinnslu)

17:35     Breytingar á vísum
17:40     Samantekt fundarins - Hjalti Jóhannesson, fulltrúi í stýrihópi Sjálfbærniverkefnisins.

Fundarslit ekki síðar en kl. 18:00

Fundarstjóri:  Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð.