Norðurland lýsing

Norðausturland

Norðausturland er hér skilgreint sem svæðið frá Vaðlaheiði í vestri til Bakkafjarðar í austri, allt frá Vatnajökli til sjávar. Á þessu svæði eru sex sveitarfélög en þau eru Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð. Hinsvegar er talið að áhrifasvæði álvers og virkjunar verði mun stærra og ná alla leið til Siglufjarðar. Á næstunni munum bætast við upplýsingar um stærra áhrifasvæði.