Norðausturland

Norðausturland

Norðausturland er hér skilgreint sem svæðið frá Vaðlaheiði í vestri til Bakkafjarðar í austri, allt frá Vatnajökli til sjávar. Á þessu svæði eru sex sveitarfélög en þau eru Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð.