Um Norðurlandsverkefnið

Um Norðurlandsverkefnið

  • bakki-svaedi

Samhliða undirbúningi tengdum fyrirhugaðri orkuvinnslu og álframleiðslu á Norðurlandi hafa stærstu framkvæmdaaðilar þess verkefnis sett á laggirnar samstarfsverkefni til að meta áhrif fyrirhugaðra framkvæmda á samfélag, efnahag og umhverfi. Markmið verkefnisins er fyrst og fremst að styðja við sjálfbæra þróun á svæðinu. Þekkingarsetur Þingeyinga hefur fengið það hlutverk að hýsa og reka verkefnið sem óháður aðili.