Ráðgjafar

Ráðgjafar í Norðurlandsverkefninu

Tvö fyrirtæki hafa verið valin til ráðgjafar og framkvæmdar á ýmsum þáttum sjálfbærniverkefnisins á Norðurlandi. Annarsvegar má nefna Þekkingarsetur Þingeyinga sem fer með faglega ráðgjöf og verkefnastjórn. Hinsvegar má nefna Ildi, sem hefur séð um skipulag og framkvæmd við fyrsta samráðsfund Norðurlandsverkefnisins.