Alcoa

Um Alcoa

Alcoa á Íslandi og Alcoa Fjarðaál eru hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Alcoa, sem er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum og hefur starfsemi á um 200 stöðum ái 31 landi. Alcoa er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í framleiðslu á hrááli , unnu áli og súráli, og virkt á öllum helstu sviðum áliðnaðarins. Alcoa þjónar geimferða-, flugvéla-, bifreiða- og pökkunariðnaði og mannvirkjagerð, vöruflutningum og iðnaði, og býður viðskipavinum sínum heildarlausnir í hönnun, útfærslu, framleiðslu og öðru sem heyrir undir atvinnurekstur Alcoa.

Hægt er að fræðast nánar um alcoa á http://www.alcoa.com og http://www.alcoa.is.