Stýrihópur

Stýrihópur Norðurlandsverkefnisins

Sérstakur stýrihópur Norðurlandsverkefnisins er skipuaður fulltrúum frá fyrirtækjunum sem standa að verkefninu, hagsmunasamtökum og þeim sveitarfélögum sem verkefnið snertir.

Eigendur verkefnisins eru Alcoa á Íslandi ehf., Landsvirkjun og Landsnet hf.  Fulltrúar eigenda mynda ásamt einum fulltrúa tilnefndum af Norðurþingi, einum fulltrúa tilnefndum sameiginlega af Aðaldælahreppi, Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit og fulltrúa frá Landvernd stýrihóp sjálfbærniverkefnisins. Stýrihópur vinnur síðan ásamt samráðshópi að gerð sjálfbærnivísanna. 

Í töflunni hér að neðan má sjá nöfn meðlima í stýrihópnum og hvaða fyrirtæki hver og einn er fulltrúi fyrir.

 Nafn Fyrirtæki / félag  Hlutverk
 Kristján Þ. Halldórsson  Alcoa Fjarðaál  Fulltrúi hagsmunaaðila
 Ragnheiður Ólafsdóttir Landsvirkjun   Fulltrúi hagsmunaaðila
 Karl Ingólfsson  Landvernd Fulltrúi Hagsmunaaðila 
 Hildur  Landsnet  Fulltrúi hagsmunaaðila
 Dagbjört Jónsdóttir Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur   Fulltrúi hagsmunaaðila
 Soffía Helgadóttir Norðurþing   Fulltrúi hagsmunaaðila