Sjálfbær þróun

Fyrirsagnalisti

Um Sjálfbærni

Thrjar-stodir-sjalfbaerrar-throunar-myndHugtakið sjálfbær þróun var fyrst kynnt til sögunnar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun sem kom út árið 1987, Brundtlandskýrslan svokallaða. Þar er hugtakið skilgreint sem: „Mannleg starfsemi sem fullnægir þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum framtíðarkynslóða til að fullnægja sínum þörfum.“ (bls. 54).

Meira...

Sjálfbærni á Íslandi

Velferd_Forsida_0001Velferð til framtíðar er dæmi um stefnumörkun á landvísu og er skýrsla íslensku ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun á Íslandi til ársins 2020.

Meira...
visir-1_1-ljosmynd

Skilgreining sjálfbærrar þróunar

Hugtakið sjálfbær þróun er skilgreint sem: „Mannleg starfsemi sem fullnægir þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum framtíðarkynslóða til að fullnægja sínum þörfum.“ Hugtakið var fyrst kynnt til sögunnar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun sem kom út árið 1987 í  Brundtlandskýrslunni svokölluðu.

Meira...