Breytt númer vísa

Breytt númer vísa

Í fjórða áfanga verkefnisins var ákveðið að breyta númerum vísa Sjálfbærniverkefnisins.  Var það gert vegna þeirra athugasemda sem komu fram við nytsemisúttekt fyrirtækisins Sjá ehf, þar sem kom fram að erfitt væri að átta sig á röðun vísanna.

Vísarnir voru flokkaðir á grundvelli þriggja stoða sjálfbærrar þróunar; samfélag, umhverfi og efnahagur og byggir númeraröðunin á þessari flokkun.

Í töflunni hér að neðan má sjá þær breytingar sem gerðar voru.


Eldra númer
Nýtt númer
 Heiti vísis
  1.1 1.11  Lýðfræðilegar breytingar á Austurlandi
  2.1 1.1
 Kynjahlutfall í vinnuafli Fjarðaáls og Landsvirkjunar
  3.1 1.2
 Ánægja starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar
  4.1 1.3  Öryggi starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar
  5.1 1.4  Menntun og þjálfun starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar
  6.1 1.14  Tekjur íbúa
  6.2 1.15  Fateignaverð
  7.1 1.16  Opinber þjónusta í nálægum byggðum
  7.2 1.17  Gæði skóla
  8.1 og 8.2
1.18  Samfélagsleg velferð
  9.1 1.5  Samfélagsleg virkni starfsfólks
  10.1 1.20  Framboð á menningarviðburðum
  11.1 3.2  Útflutningur Fjarðaáls
  12.1 1.12  Vinnumarkaðurinn
  12.2 1.13
 Atvinnuleysi
  13.1
3.1
 Ferðaþjónusta
  14.1
3.3
 Efnahagslegur ábati við þjóðarframleiðslu
  14.2
3.4
 Magn vöru og þjónustu framleitt á Íslandi
  15.1
3.5
 Fjárhagsstaða sveitarfélaga
  16.1
2.11
 Hljóðmengum við Fjarðaál í Reyðarfirði
   17.1 2.12
 Rykmistur
   17.2 2.14
 Loftgæði
   18.1  2.4  Rof árbakka Jökulsár á Fljótsdal og Lagarfljóts
   19.1  2.5  Uppsöfnun aurs í Hálslóni
   20.1  2.8  Frágangur náma og haugsvæða
   21.1  2.27  Flúor í gróðri
   22.1  2.24  Mengunarefni í dýralífi sjávar
   22.2  2.1  Gæði grunnvatns og yfirborðsvatns við álver
   22.3  2.9  Olíu og efnalekar sem tengjast framkvæmdum
   23.1  2.10  Magn og meðhöndlun úrgangs
   24.1  2.21  Heiðagæsir
   24.2  2.23  Hreindýr
   24.3  2.22  Varpfuglar á Úthéraði
   25.1  2.2  Breytingar á vatnabúskap
   26.1  2.28 Gróður á Vesturöræfum
   26.2  2.29  Áfok við Hálslón
   26.3  2.30  Uppgræðsla lands
   27.1  2.25  Vatnalíf í Jökulsá á Dal og Lagarfljóti
   28.1  2.26  Botndýralíf sjávar í Héraðsflóa
   29.1  2.6  Breytingar á strandlengju Héraðsflóa
   30.1  2.3  Rennsli fossa
   31.1  2.7  Skerðing víðerna
   32.1  2.13  Losun gróðurhúsalofttegunda
   33.1  1.19  Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar
   34.1  1.6  Íslenskum lögum og reglugerðum fylgt