Efnahagur
  • efnahagur

Efnahagsvísar

Fimm efnahagsvísar voru mótaðir og teknir til vöktunar í sjálfbærniverkefninu á Austurlandi.

Efnahagsvísar fjalla um þær stoðir sem þurfa að vera í lagi til þess að fyrirtæki þrífist, skapi störf og geri fólki kleift að kaupa lífsins nauðsynjar. Erfitt er að halda úti grunnþjónustu ef ekki er til fjármagn til að greiða kostnað sem henni fylgir. Smellið á vísana hér að neðan til að skoða sjálfbærnimælingar á sviði efnahagsmála í Austurlandsverkefninu.