Samfélag
  • samfelag

Samfélagsvísar

Sextán samfélagsvísar voru mótaðir og teknir til vöktunar í sjálfbærniverkefninu á Austurlandi.

Samfélagsvísar fjalla um þær stoðir sem mynda samfélagið sem við búum í. Sem dæmi um stoðir má nefna fjölda og samsetningu  íbúa,  vinnumarkaðinn, skóla, samgöngur, öryggi íbúa, ýmsa opinbera þjónustu og menningarviðburði. Smellið á vísana hér að neðan til að skoða sjálfbærnimælingar á sviði samfélagsmála.