1.3 Öryggi starfsfólks

Vísir 1.3 - Öryggi starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar


Samfélag - Öryggi starfsfólksHér má sjá yfirlit yfir fjölda tilkynntra vinnuslysa og tapaðra vinnustunda vegna Fljótsdalsstöðvar og Fjarðaáls.Niðurstöður

a. Fjöldi tilkynntra vinnuslysa á ári vegna Fljótsdalsstöðvar og Fjarðaáls.


Tafla 1: Fjöldi tilkynntra vinnuslysa á ári vegna Fljótsdalsstöðvar og Fjarðaáls. Skráð eru vinnuslys sem valda tveggja daga fjarveru frá starfi eða meira.

 Ár \ Fjöldi slysa
           Alcoa Fjarðaál
Landsvirkjun
   Starfsmenn og verktakar Fljótsdalsstöð 
 2007 1  
 2008 1 1
 2009 2 0
 2010 1 0
 2011 0 0
 2012 2 0
 2013 0 0
 2014 0 0
 2015 1 0
 2016 2 0
 2017
 2018 0
1


Tafla 2: Fjöldi tilkynntra vinnuslysa á ári vegna byggingar Fljótsdalsstöðvar og álvers Fjarðaáls.  Skráð eru vinnuslys sem valda tveggja daga fjarveru frá starfi eða meira.

 Fyrirtæki /ár 2004   2005  2006 2007
 Bechtela 0  2  2  1
 Impregilo  -  -  1139b  
 Landsvirkjun      7  5

a :  Ath!  tölur fyrir Bechtel voru leiðréttar 29.1.2014 þar sem rangar upplýsingar höfðu ratað á vefinn.
b :  Tölur fyrir Impregilo eru frá upphafi framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun til loka nóv. 2006.

Uppfært: 18. mars 2019
Heimild:
Bectel 2005-2007, Impregilo 2007 og Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, 2009-2019
b. Fjöldi skráðra tapaðra vinnustunda vegna tilkynntra vinnuslysa hjá Landsvirkjun, Fjarðaáli og verktökum.Tafla 3: Tíðni vinnuslysa hjá Landsvirkjun og Alcoa Fjarðaál gefin upp sem H200, þ.e. fjöldi vinnuslysa á 200.000 unnar vinnustundir, (einnig kallað "Lost Workday Incident Rate").

Ár\Fyrirt.
Landsvirkjun a
Starfsmenn Alcoa og verktakar 
 2004 0,9
 
 2005 0,5
 
 2006 0,5
 
 2007 0,7
 0,31
 2008 0,4
 0,20
 2009 1,1
 0,38
 2010 1,4
 0,19
 2011 0,4
 0
 2012 0
 0,68
 2013 0,7
 0
 2014 0,4
 0
 2015 0,4
 0,22
 2016 0,4 0,44
 2017  0,23 
 2018 0,6
 0

a: Við uppfærslu 7. apríl 2016 var eldri tölum breytt og þær birtar sem H200 (fjöldi fjarvistarslysa á hverjar 200.000 vinnustundir) en áður höfðu þær verið birtar sem H1000 (fjöldi fjarvistarslysa á hverjar 1.000.000 vinnustundir).

Tafla 4. Fjöldi vinnuslysa hjá byggingaverktökum gefið upp sem H100 þ.e. fjöldi vinnuslysa á 100.000 unnar vinnustundir.

Ár  \ Fyrirtæki
Bechtel a
Impregilo
Fosskraft
Suðurverk
Arnarfell
 2004 0,0
- -
-
-
 2005 0,16
12,1
3,2 0,55
4,65
 2006 0,11
13,8
-
0,7
3,5
 2007 0,10
-
-
-
-

a: Ath!  tölur fyrir Bechtel voru leiðréttar 29.1.2014 þar sem rangar upplýsingar höfðu ratað á vefinn.

Uppfært: 18. mars 2019
Heimild: Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, 2009 -2019


Vöktunaráætlun og markmið

Hvað er mælt?

a. Fjöldi tilkynntra vinnuslysa á ári vegna Kárahnjúkavirkjunar og Fjarðaáls. (Áhrif framkvæmda: bein).

b. Tíðni vinnuslysa gefin upp sem H-tala (H200) þ.e. fjöldi fjarveruslysa á hverjar 200.000 vinnustundir hjá Landsvirkjun, Fjarðaáli og verktökum. (Áhrif framkvæmda: bein).

Áætlun um vöktun

a. Tölfræði frá verktökum er aðgengileg í mánaðarlegum skýrslum til fyrirtækja. Umhverfis-, öryggis- og heilbrigðisteymi Fjarðaáls sér um að safna upplýsingum á rekstrartíma álvers og verkfræði- og framkvæmdasvið Landsvirkjunar fyrir rekstrartíma virkjunar. Hvert atvik er skráð.

Markmið

a. Byggingartími Kárahnjúkavirkjun: Fjöldi slysa stöðugur eða þeim fækki með tímanum (frá áramótum 2005/2006) / Fjarðaál: Ekkert skráð slys.

b. Byggingartími Kárahnjúkavirkjun: Helst stöðugt eða minnkar með tímanum / Fjarðaál: Engin slys sem leiða til fjarvista frá vinnu.

Rekstrartími Fljótsdalsstöð og Fjarðaál: Ekkert skráð slys.

Rekstrartími Fljótsdalsstöð: Engin slys sem leiða til fjarvista frá vinnu / Fjarðaál: Engin slys sem leiða til fjarvista frá vinnu.

Mögulegar viðbragðsaðgerðir


Breytingar á vísi

Á ársfundi verkefnisins 3. maí 2016 var eftirfarandi breyting samþykkt á b-lið vöktunaráætlunar:

Hvað er mælt ?

 Texti fyrir breytingu
Texti eftir breytingu
b.   Fjöldi skráðra tapaðra vinnustunda vegna tilkynntra vinnuslysa hjá Landsvirkjun, Fjarðaáli og verktökum
b.  Tíðni vinnuslysa gefin upp sem H-tala (H200) þ.e. fjöldi fjarveruslysa á hverjar 200.000 vinnustundir.
Rökstuðningur: 

Það er óraunhæft að mæla fjölda vinnustunda sem tapast vegna vinnuslysa.  H-tala er hins vegar vel þekktur mælikvarði á tíðni vinnuslysa og gefur kost á samanburði við önnur fyrirtæki og svæði.


Í fjórða áfanga sjálfbærniverkefnisins var ákveðið að breyta númerum sjálfbærnivísanna.  Þessi vísir var upphaflega númer 4.1 og má finna umfjöllun um hann undir því númeri í áfangaskýrslum verkefnisins frá 2004 og 2005.

 

 

Forsendur fyrir vali á vísi


Fjarðaál og Landsvirkjun geta haft bein áhrif á heilsufar og öryggi starfsmanna sinna. Þau geta t.d. haft áhrif á og dregið úr slysahættu með innleiðingu á sérstakri áætlun sem tekur á umhverfis-, öryggis- og heilsufarsþáttum innan fyrirtækjanna. Með því að meta slysahættu og gera ráðstafanir til að draga úr hættunni á byggingar- og rekstrartíma virkjunar og álvers er hægt að draga umtalsvert úr líkunum á því að slys eigi sér stað og þar með fækkar einnig töpuðum vinnustundum vegna slysa.


Úr áfangaskýrslu um vísa og grunnástand frá apríl 2005