Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

18.5.2017 : Vöktun sjálfbærnivísa í 10 ár

Um 50 manns sóttu ársfund Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar, sem haldinn var í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði á dögunum. Vöktun sjálfbærnivísa í verkefninu hefur nú staðið í 10 ár en það er Austurbrú sem hefur umsjón með verkefninu.


Meira...

3.4.2017 : Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2017

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins verður haldinn í Tónlistarmiðstöð Austurlands þriðjudaginn 9. maí.

Meira...

3.4.2017 : Samningur við Austurbrú um Sjálfbærniverkefni endurnýjaður

Þann 29. mars var skrifað undir samning milli Landsvirkjunnar, Alcoa Fjarðaáls og Austurbrúar um að Austurbrú sjái um viðhald og þróun Sjálfbærniverkefnisins næstu þrjú árin. 

Meira...

22.3.2017 : Nýr fulltrúi í stýrihóp

Anna Berg Samúelsdóttir umhverfisstjóri Fjarðabyggðar er nýr fulltrúi í stýrihóp Sjálfbærniverkefnisins. 

Meira...