Forsíðutengd

Umferðaröryggi

visir-1.18-slys-2011Bygging og rekstur Fljótsdalsstöðvar og Fjarðaáls leiða til aukinnar umferðar á áhrifasvæði framkvæmdanna. Aukinn umferð stafar af ferðum starfsmanna til og frá vinnu og flutninga tengdum starfsemi fyrirtækjanna. Lesa meira

Sumar við Hálslón

sandey-5-juni-2011

Veðurfar við Kárahnjúka getur verið ólíkt því sem gengur og gerist í byggðum og bæjum landsins. Fróðlegt er að sjá myndir frá Hálslóni og fylgjast með hvenær snjó tekur upp og á meðfylgjandi myndskeiði má einnig sjá hvernig Hálslón fyllist smám saman og landslagið breytist.
Hálslón þekur um 57 ferkílómetra þegar það er fullt og stendur í 625 metra yfir sjávarmáli þegar það er fullt. Lágmarkshæð lónsins við rekstur er 575 metrar yfir sjávarmáli, þannig að sjá má að sveiflur á milli árstíða geta verið töluverðar

Lesa meira

Gæði skóla

visir 1.17 kennarar austurland enska

Hlutfall grunnskólakennara með kennsluréttindi á Austurlandi hækkaði um rúm 8 % á milli árana 2010 og 2011. 87,8 % grunnskólakennara á Austurlandi er með kennsluréttindi samanborið við landsmeðaltalið sem er 95,5%.

Lesa meira

Vel heppnaður ársfundur sjálfbærniverkefnisins

ársfundur 2012Ársfundur sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar var haldinn á Hótel Héraði síðastliðinn föstudag og tóku hátt í 50 manns þátt í fundinum. Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar setti fundinn og Björn Ingimarsson bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs  fór með fundarstjórn.

Lesa meira

Gæði grunnvatns  og yfirborðsvatns við álver

Yfirborðsvatn við álverHreint og ómengað vatn er hlutur sem að Íslendingar þekkja vel og hafa almennt góðan aðgang að. Öll losun, í hvaða formi sem er getur haft áhrif á gæði grunnvatns. Þar af leiðandi getur stóriðja í nágrenni byggðar getur aukið hættu á mengun grunnvatns.

Frá því að Alcoa Fjarðaál tók til starfa hefur pH gildi í fjórum ám á Reyðarfirði hefur minnkað lítillega úr 7,34 og í 6,92. Flúor í vatni jókst eftir að framleiðsla Alcoa fór af stað en hefur minnkað aftur eftir að jafnvægi komst á framleiðsluna.

Lesa meira

Losun gróðurhúsalofttegunda hjá Fljótsdalsstöð er með því minnsta sem þekkist

visir 2.13 co2 greining LVÁrleg losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) á hverja unna GWst í Fljótsdalsstöð er um 0,25 g CO2-ígildi/kWst þegar ekki er tekið tillit til kolefnisbindingar með landgræðslu (sjá mynd).

Ólíkt því sem gerist í flestum öðrum löndum þá er losun GHL frá raforkuvinnslu á Íslandi tiltölulega lítil, enda er langstærstur hluti vinnslunnar frá endurnýjanlegum orkugjöfum þ.e. vatnsafli og jarðvarma.

Lesa meira

Losun gróðurhúsalofttegunda hjá Fljótsdalsstöð er með því minnsta sem þekkist

visir 2.13 co2 greining LVÁrleg losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) á hverja unna GWst í Fljótsdalsstöð er um 0,25 g CO2-ígildi/kWst þegar ekki er tekið tillit til kolefnisbindingar með landgræðslu (sjá mynd).

Ólíkt því sem gerist í flestum öðrum löndum þá er losun GHL frá raforkuvinnslu á Íslandi tiltölulega lítil, enda er langstærstur hluti vinnslunnar frá endurnýjanlegum orkugjöfum þ.e. vatnsafli og jarðvarma.

Lesa meira
Útlit síðu: