Áhugaverðar niðurstöður

Ársfundir Sjálfbærniverkefnisins

Ársfundir verkefnisins eru haldnir eigi síðar en fyrstu viku í maí ár hvert.  Markmið ársfunda er að upplýsa samfélagið um Sjálfbærniverkefnið, fara yfir helstu niðurstöður frá undangengnu ári, kynna og skilgreina breytingar á verkefninu mælingum á einstökum vísum og vera vettvangur umræðu.  Hægt er að skoða gögn frá ársfundum hér á síðunni .

Ársfundir eru ávallt opnir öllum og auglýstir í fjölmiðlum.

Útlit síðu: