Áhugaverðar niðurstöður

Markmiðið að helmingur starfsmanna væri konur

Tómas Már Sigurðsson forstjóri Alcoa Fjarðaáls tók þátt í starfi samráðshópsins Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi og sagði hann verkefnið „gríðarlega mikilvægt fyrir fyrirtækið og við mótuðum stefnuna til dæmis hvað varðar ráðningar, aldursdreifingu , kynjahlutfall og innkaup út frá þessu verkefni.“ Eitt af markmiðunum sem fyrirtækið setti sér var að helmingur starfsmanna yrði konur.

 

Útlit síðu: