Áhugaverðar niðurstöður

Slysatíðni á þjóðvegum


Í vísi 1.18b, samfélagsleg velferð má finna upplýsingar um slysatíðni á völdum leiðum á Austurlandi.  Niðurstöður eru sóttar árlega á heimasíðu vegagerðarinnar.  Ítarlegri upplýsingar um slys á Íslandi má sjá á slysakorti Umferðastofu.

Leiðirnar sem fjallað er um í Sjálfbærniverkefninu eru:

  • Egilsstaðir - Reyðarfjörður
  • Fáskrúðsfjörður - Reyðarfjörður
  • Egilsstaðir - Hallormsstaðarskógur
  • Reyðarfjörður - Norðfjörður

Niðurstöður áranna 2002 - 2013 eru birtar á Mynd 1.    Frekari upplýsingar um slysatíðni og afbrot á Austurlandi má finna undir vísi 1.18b.


Mynd 1. Slysatíðni á völdum leiðum á Austurlandi

Útlit síðu: