Áhrifasvæði

Áhrifasvæði


Í þessu verkefni er Austurland skilgreint sem svæðið frá Langanesi í norðri til Skeiðarársands í suðri sem eru sömu mörk og voru á Austurlandskjördæmi við upphaf framkvæmda. Mið-Austurland er skilgreint sem svæðið frá Fljótsdalshéraði í norðri til Breiðdals í suðri. Þrjú sveitarfélög tilheyra Austurlandi en ekki Mið-Austurlandi: Vopnafjörður, Djúpivogur og Sveitarfélagið Hornafjörður.

Kort-AusturlandMynd 1.  Kort af Mið-Austurlandi.