Ársfundur 2013

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2013

Þriðji ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi var haldinn í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði þriðjudaginn 7. maí kl. 13 - 17.

Fundarstjóri var Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar.

Tæplega 50 manns sóttu fundinn,  þar á meðal fréttamenn frá öllum helstu fjölmiðlum á Austurlandi.  Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í Umhverfisráðuneyti, var gestafyrirlesari og fræddi hann fundargesti um stöðu og hlutverk Íslands í loftslagsbreytingum.  Kynntar voru helstu niðurstöður úr mælingum vísa í Sjálfbærniverkefninu, m.a. kynntar niðurstöður síðasta árs um losun gróðurhúsalofttegunda og flúor í gróðri í Reyðarfirði, vatnsyfirborð Lagarfljóts, rof árbakka og vatnalíf í Lagarfljóti, talningu fugla og hreindýra og samfélagslega þætti sem mældir eru í verkefninu. 

Í lok fundarins var unnið í hópum en þar var velt upp spurningum sem varða framtíðarstefnumótun verkefnisins.


Dagskrá


 

Kl. 13:00
Fundur settur
  • Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls 
   Kl. 13:10
 Loftslagsbreytingar - staða og hlutverk Íslands
  • Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í Umhverfisráðuneyti
   Kl. 13:50
 Helstu niðurstöður mælinga 2012
  • Geir Sigurpáll Hlöðversson, Alcoa Fjarðaál
  • Helgi Jóhannesson,  Landsvirkjun
  • Sveinn Kári Valdimarsson, Landsvirkjun
  • Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Austurbrú
  • Katrín María Magnúsdóttir, Austurbrú
   Kl. 14:55
 Kaffi
   Kl. 15:10
 Helstu niðurstöður mælinga 2012, frh.
   Kl. 15:50
 Úrvinnsla á rýni í Sjálfbærniverkefnið
  • Björgólfur Thorsteinsson
   Kl. 16:00
 Hópavinna
  • Mikilvægar spurningar sem verkefnið á að svara bæði til skamms og langs tíma
  • Lykilmarkmið fyrir verkefnið og drög að gildum og sýn verkefnisins
   Kl. 16:30
 Niðurstöður úr hópavinnu kynntar
   Kl. 17:00
 Fundarslit

Þátttakendur     
   Agnes Brá Birgisdóttir
Vatnajökulsþjóðgarður
   Árni Óðinsson
 Landsvirkjun
   Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
 Austurbrú
   Auður Anna Ingólfsdóttir
 Hótel Hérað
   Björgólfur Thorsteinsson
 Landvernd
   Björn Ingimarsson
 Fljótsdalshérað
   Dagbjartur Jónsson
 Landsvirkjun
   Dagný Björk Reynisdóttir
 Alcoa Fjarðaál
   Einar Mathiesen
 Landsvirkjun
   Erlín Emma Jóhannsdóttir
 Náttúrustofa Austurlands
   Finnur Freyr Magnússon
 Landsvirkjun
   Freyr Ævarsson
 Fljótsdalshérað
   Geir Sigurpáll Hlöðversson
 Alcoa Fjarðaál
   Georg Þór Pálsson
 Landsvirkjun
   Gerður Björk Kjærnested
 Landsvirkjun
   Gerður Guðmundsdóttir
 Náttúrustofa Austurlands
   Gísli Sigurgeirsson
 N4
   Guðmundur Sveinsson Kröyer
 Alcoa Fjarðaál
   Guðrún Áslaug Jónsdóttir
 Austurbrú
   Guðrún Schmidt
 Landgræðsla ríkisins
   Gunnar Jónsson
 Fljótsdalshérað
   Gunnar Sigbjörnsson
 Fljótsdalshérað/Sjóvá
   Helgi Jóhannesson
 Landsvirkjun
   Hilmar Sigurbjörnsson
 Alcoa Fjarðaál
   Hugi Ólafsson
 Umhverfisráðuneyti
   Hörður Arnarson
 Landsvirkjun
   Janne Sigurðsson
 Alcoa Fjarðaál
   Jón Ingimarsson
 Landsvirkjun
   Jón Ágúst Jónsson
 Náttúrustofa Austurlands
   Karl Sölvi Guðmundsson
 Austurbrú
   Katrín María Magnúsdóttir
 Austurbrú
   Ketill Hallgrímsson
 Alcoa Fjarðaál
   Magnús Þór Gylfason
 Landsvirkjun
   Orri Páll Jóhannsson
 Vatnajökulsþjóðgarður
   Óli Grétar Blöndal Sveinsson
 Landsvirkjun
   Páll Björgvin Björgvinsson
 Fjarðabyggð
   Pétur Ingólfsson
 Landsvirkjun
   Ragna Árnadóttir
 Landsvirkjun
   Ragnheiður Ólafsdóttir
 Landsvirkjun
   Rúnar Snær Reynisson
RÚV
   Sigbjörn Nökkvi Björnsson
 Landsvirkjun
   Sigrún Blöndal
 Fljótsdalshérað
   Sigrún Víglundsdóttir
 Austurbrú
   Sigurður Guðni Sigurðsson
 Landsvirkjun
   Sigurður Ingólfsson
 Austurglugginn
   Stefanía G. Kristinsdóttir
 Einurð
   Sveinn Kári Valdimarsson
 Landsvirkjun


Kynningar


Erindi Huga Ólafssonar : Loftslagsbreytingar: staða og hlutverk Íslands

Helstu niðurstöður mælinga 2012:


Niðurstöður úr hópavinnu má sjá hér