Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

23.10.2018 : Lýðheilsuvísar

Embætti landlæknis birtir árlega lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum. Er það liður í því að veita yfirsýn yfir lýðheilsu í hverju umdæmi fyrir sig í samanburði við landið í heild.

Meira...

20.9.2018 : Uppfærsla vísis 2.4

Birtar hafa verið nýjustu upplýsingar um rof á árbökkum Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts á íslensku og ensku.

Meira...

9.5.2018 : Hagnýting í þágu samfélagsins

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins var haldinn á Hótel Héraði, Egilsstöðum í gær 8. maí undir yfirskriftinni „Hagnýting í þágu samfélagsins“.

Meira...

22.3.2018 : Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2018

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins verður haldinn á Hótel Héraði þriðjudaginn 8. maí kl. 14 – 18.

Meira...