Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

20.9.2018 : Uppfærsla vísis 2.4

Birtar hafa verið nýjustu upplýsingar um rof á árbökkum Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts á íslensku og ensku.

Meira...

9.5.2018 : Hagnýting í þágu samfélagsins

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins var haldinn á Hótel Héraði, Egilsstöðum í gær 8. maí undir yfirskriftinni „Hagnýting í þágu samfélagsins“.

Meira...

22.3.2018 : Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2018

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins verður haldinn á Hótel Héraði þriðjudaginn 8. maí kl. 14 – 18.

Meira...

25.1.2018 : Vinnufundur stýrihóps

Stýrihópur ber ábyrgð á framgöngu Sjálfbærniverkefnisins. Eigendur verkefnisins, Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, eiga hvor sinn fulltrúa í stýrihóp en auk þess er hann skipaður fulltrúum frá Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Rannsóknaþjónustu Háskólans á Akureyri.

Meira...