Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

12.4.2019 : Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

Búið er að uppfæra vísi Sjálfbærniverkefnisins sem snýr að viðhorfi samfélagsins til Fjarðaáls og Landsvirkjunar – vísir 1.19 .

Meira...

9.4.2019 : Tillögur um breytingar á vísum

Samkvæmt verklagsreglu um breytingaferli sjálfbærnivísa ber að leggja breytingartillögur fyrir ársfund og skulu þær vera aðgengilegar á heimasíðu verkefnisins eigi síðar en þremur vikum fyrir fund.

Meira...

14.3.2019 : Fundur á Húsavík

Systurverkefni okkar, Gaumur.is - Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi, er unnið hjá Þekkingarneti Þingeyinga á Húsavík.

Meira...

26.2.2019 : Nýr fulltrúi í stýrihóp

Dagmar Ýr Stefánsdóttir er nýr fulltrúi í stýrihóp Sjálfbærniverkefnisins

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn

Markmið verkefnisins er að styðja hugmyndafræði um sjálfbæra þróun og taka tillit til umhverfis, efnahags og félagslegra þátta.

Markmið verkefnisins er að styðja hugmyndafræði um sjálfbæra þróun og taka tillit til umhverfis, efnahags og félagslegra þátta.

Lesa meira

Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar var sett á laggirnar árið 2004

Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar var sett á laggirnar árið 2004

Lesa meira

Ný heimasíða sjálfbærniverkefna á Austur- og Norðurlandi opnar.

Markmiðið er að heimasíðan verði viskubrunnur hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar auk þess að miðla til almennings upplýsingum úr Sjálfbærniverkefnunum á Austur- og Norðurlandi.

Lesa meira

Gagnlegur og innihaldsríkur samráðsfundur

Annar samráðsfundur Norðurlandsverkefnisins var haldinn í blíðskaparveðri í Mývatnssveit í gær. Á meðan sóli skein úti sátu ríflega 40 manns inni og fóru yfir hugmyndir að sjálfbærnimælingum fyrir verkefnið á Norðurlandi.

Lesa meira