Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

16.3.2020 : Ný heimasíða verkefnisins

Vinna er hafin við nýja heimasíðu Sjálfbærniverkefnisins.

Meira...

15.10.2019 : Nýr starfsmaður Sjálfbærniverkefnisins

Arnar Úlfarsson er nýr starfsmaður Sjálfbærniverkefnisins, með starfstöð á Egilsstöðum.

Meira...

3.5.2019 : Það veltur allt á gróðrinum

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2019 var haldinn í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði þriðjudaginn 30. apríl undir yfirskriftinni „Það veltur allt á gróðrinum“. Þetta var níundi ársfundur verkefnisins. Fundarstjóri var Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri í Fjarðabyggð.

Meira...

29.4.2019 : Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2019 verður haldinn í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði þriðjudaginn 30. maí kl. 14:00-17:00 undir yfirskriftinni „Það veltur allt á gróðrinum“. Á fundinum munu sérfræðingar Náttúrustofu Austurlands og Landgræðslunnar flytja erindi um gróðurvöktun á áhrifasvæðum virkjunar og álvers og grunnauðlindirnar gróður og jarðveg.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn

Markmið verkefnisins er að styðja hugmyndafræði um sjálfbæra þróun og taka tillit til umhverfis, efnahags og félagslegra þátta.

Markmið verkefnisins er að styðja hugmyndafræði um sjálfbæra þróun og taka tillit til umhverfis, efnahags og félagslegra þátta.

Lesa meira

Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar var sett á laggirnar árið 2004

Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar var sett á laggirnar árið 2004

Lesa meira

Ný heimasíða sjálfbærniverkefna á Austur- og Norðurlandi opnar.

Markmiðið er að heimasíðan verði viskubrunnur hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar auk þess að miðla til almennings upplýsingum úr Sjálfbærniverkefnunum á Austur- og Norðurlandi.

Lesa meira

Gagnlegur og innihaldsríkur samráðsfundur

Annar samráðsfundur Norðurlandsverkefnisins var haldinn í blíðskaparveðri í Mývatnssveit í gær. Á meðan sóli skein úti sátu ríflega 40 manns inni og fóru yfir hugmyndir að sjálfbærnimælingum fyrir verkefnið á Norðurlandi.

Lesa meira