Yfir 81% íbúa á Austurlandi eru jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls.

15.12.2010

Í skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun kemur fram að yfir 81% íbúa eru jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og tæplega 75% íbúa eru jákvæðir í garð Landsvirkjunar.

Í samræmi við vöktunaráætlun Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi hafa Alcoa og Landsvirkjun látið kanna viðhorf samfélagsins á Austurlandi til fyrirtækjanna. Nýjasta skoðanakönnun sýnir að 81,2% íbúa eru jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og 74,6% íbúa eru jákvæðir í garð Landsvirkjunar. Hægt er að sná nánari niðurstöður og ítarefni í sjálfbærnimælingum Austurlandsverkefnisins.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: desember 2010

Yfir 81% íbúa á Austurlandi eru jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls.

Í skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun kemur fram að yfir 81% íbúa eru jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og tæplega 75% íbúa eru jákvæðir í garð Landsvirkjunar. Lesa meira