Enska útgáfan komin í loftið!

25.1.2011

Sustainability.is eða enska útgáfa sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar er komin í loftið.

Vefurinn er enn í vinnslu, en marg fróðlegt er þó hægt að lesa þar á ensku. Upplýsingar um niðurstöður úr sjálfbærnimælingum á Austurlandi eru fæstar komnar inn, en verða settar inn um leið og niðurstöður úr mælingum fyrir 2010 berast. Flestar þeirr ættu að vera komnar inn í Apríl 2011. Hægt er að skoða vefinn með því að smella á breska fánann í hægra horninu, eða bara hér.

Til baka