Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

29.12.2011 : Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Mið-Austurlandi

Vísir-3.5.b-gjöld sem hlutfall af tekjum hjá sveitarfélögum á MIð-AusturlandiGjöld, sem hlutfall af tekjum, hækka hjá Breiðdalshreppi og Fljótsdalshreppi á meðan þau halda áfram að lækka hjá Seyðisfjarðarkaupstað, Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð skiluðu meiri tekjum en útgjöldum á árinu 2010.

Meira...

15.12.2011 : Eignarspjöllum á Austurlandi fækkar á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

Visir-1.18-a-iii-Eignaspjoll-2002-2010

Ríkislögreglustjóri hefur birt afbrotatölfræði fyrir 2010. Þar kemur fram að eignaspjöllum á Austurlandi fækkar á milli áranna 2009 og 2010 á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

Meira...

13.12.2011 : Tíðni umferðarslysa hefur snarminnkað

2002-2009-slysatíðni á vegum

Opnun Fáskrúðsfjarðargangna árið 2005 hefur haft mjög mikil áhrif á umferðaröryggi á leiðinni á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Slysatíðnin á þeirri leið hafði aukist jafnt og þétt árin á undan, en tíðnin féll úr 6,59 niður í 0,25 á milli áranna 2004 og 2006.  Slysatíðni fór upp aftur á milli 2006 og 2008, en fór aftur niður á árinu 2009 og er nú aðeins brot af því sem var áður en göngin voru tekin í notkun.

Meira...

6.12.2011 : Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á Heiðagæs

Heiðagæsavarp hefur aukist á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar frá 2000. Það á jafnt við um næsta nágrenni Hálslóns sem og önnur vörp. Þróun varpsins er skoðað frá 1981 til 2010 í völdum vörpum. Á tímabilinu frá 2000 til 2010 hefur heiðagæsastofninn vaxið en stærsti fellihópur geldra heiðagæsa á Eyjabökkum hefur rýrnað í öfugu hlutfalli við vöxt í varpi.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: desember 2011

Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á Heiðagæs

Heiðagæsavarp hefur aukist á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar frá 2000. Það á jafnt við um næsta nágrenni Hálslóns sem og önnur vörp. Þróun varpsins er skoðað frá 1981 til 2010 í völdum vörpum. Á tímabilinu frá 2000 til 2010 hefur heiðagæsastofninn vaxið en stærsti fellihópur geldra heiðagæsa á Eyjabökkum hefur rýrnað í öfugu hlutfalli við vöxt í varpi.

Lesa meira

Tíðni umferðarslysa hefur snarminnkað

2002-2009-slysatíðni á vegum

Opnun Fáskrúðsfjarðargangna árið 2005 hefur haft mjög mikil áhrif á umferðaröryggi á leiðinni á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Slysatíðnin á þeirri leið hafði aukist jafnt og þétt árin á undan, en tíðnin féll úr 6,59 niður í 0,25 á milli áranna 2004 og 2006.  Slysatíðni fór upp aftur á milli 2006 og 2008, en fór aftur niður á árinu 2009 og er nú aðeins brot af því sem var áður en göngin voru tekin í notkun.

Lesa meira

Eignarspjöllum á Austurlandi fækkar á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

Visir-1.18-a-iii-Eignaspjoll-2002-2010

Ríkislögreglustjóri hefur birt afbrotatölfræði fyrir 2010. Þar kemur fram að eignaspjöllum á Austurlandi fækkar á milli áranna 2009 og 2010 á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

Lesa meira

Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Mið-Austurlandi

Vísir-3.5.b-gjöld sem hlutfall af tekjum hjá sveitarfélögum á MIð-AusturlandiGjöld, sem hlutfall af tekjum, hækka hjá Breiðdalshreppi og Fljótsdalshreppi á meðan þau halda áfram að lækka hjá Seyðisfjarðarkaupstað, Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð skiluðu meiri tekjum en útgjöldum á árinu 2010.

Lesa meira