Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

24.1.2012 : Mikil samfélagsleg virkni meðal starfsmanna Fjarðaáls

aIMG_2504Þátttaka starfsfólks Fjarðaáls hefur aukist jafnt og þétt frá því álverið hóf framleiðslu árið 2007 en á þessu tímabili hefur þátttakan farið úr 24% í 76%. Vegna sjálfboðaliðastarfsins á árinu 2011 hefur Samfélagssjóður Alcoa greitt samtals 3,2 milljónir vegna Action-verkefna og 12,3 milljónir í Bravó-styrki, eða samtals 15,5 milljónir króna til 105 félagasamtaka á Austurlandi.

Meira...

5.1.2012 : Viðhorf samfélagsins til Alcoa og Landsvirkjunar

Vísir-1.19-Alcoa-2004-2011-viðhorf samfélagsÁrið 2011 voru tæp 85% íbúa á Austurlandi jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og rúm 71% jákvæðir í garð Landsvirkjunar. Í vísi 1.19 eru viðhorf samfélagsins á Austurlandi í garð fyrirtækjanna tveggja könnuð. Nú hefur vísirinn verið uppfærður fyrir árið 2011.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: janúar 2012

Viðhorf samfélagsins til Alcoa og Landsvirkjunar

Vísir-1.19-Alcoa-2004-2011-viðhorf samfélagsÁrið 2011 voru tæp 85% íbúa á Austurlandi jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og rúm 71% jákvæðir í garð Landsvirkjunar. Í vísi 1.19 eru viðhorf samfélagsins á Austurlandi í garð fyrirtækjanna tveggja könnuð. Nú hefur vísirinn verið uppfærður fyrir árið 2011.

Lesa meira

Mikil samfélagsleg virkni meðal starfsmanna Fjarðaáls

aIMG_2504Þátttaka starfsfólks Fjarðaáls hefur aukist jafnt og þétt frá því álverið hóf framleiðslu árið 2007 en á þessu tímabili hefur þátttakan farið úr 24% í 76%. Vegna sjálfboðaliðastarfsins á árinu 2011 hefur Samfélagssjóður Alcoa greitt samtals 3,2 milljónir vegna Action-verkefna og 12,3 milljónir í Bravó-styrki, eða samtals 15,5 milljónir króna til 105 félagasamtaka á Austurlandi.

Lesa meira