Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

28.3.2012 : Frágangur náma- og haugasvæða

vísir 2.8 frágangur í vinnsluUmfangsmiklum framkvæmdum fylgir mikil efnistaka. Frá sjónarmiði sjálfbærrar þróunar skiptir máli að röskun á landslagi og gróðurfari verði haldið í lágmarki og efnistökusvæðum og
haugsvæðum (sem ekki fara undir vatn eða falla inn í mannvirki) verði komið í fyrra horf eins fljótt og hægt er.

Meira...

15.3.2012 : Rykmistur

2008-08-21-DSC-3758-Emil-Thor-SigurdsMeðal þeirra áhrifa sem Kárahnjúkavirkjun kann að hafa og ástæða er talin að fylgjast með er rykmistur frá Hálslóni. Erfitt getur þó að reynst að greina milli ryks frá Hálslóni og ryks frá öðrum svæðum m.a. frá eyrum Jökulsár á Fjöllum.

Vatnsborð Hálslóns sveiflast í meðalári um 45 metra en í þurrustu árum getur sveiflan orðið 65 metrar. Svifaurinn mun fyrstu áratugina að mestu setjast í lónið næst jöklinum. 


Á þeim tíma sem mælingar hafa staðið yfir hafa komið hvassviðri af suðlægum og vestlægum áttum, þannig að grunnmælingar ættu að vera nokkuð marktækar um það sem vænta má í venjulegu árferði.


Niðurstöður fallryksmælinga sumarið 2011 sýna að fallryk mældist alltaf undir viðmiðunarmörkum fyrir loftgæðamörk fallryks þ.e. < 5g/m2


Meira má lesa um rykmistur í vísi 2.12 - Rykmistur

7.3.2012 : Uppgræðsla lands

2004-07-22_Denn

Landbótasjóður Norður-Héraðs hefur staðið að uppgræðslu á Jökuldalsheiði. Markmiðið með þeim aðgerðum er að koma upp og styrkja staðargróður á þessu svæði, sem er viðkvæmt fyrir áfoki frá Hálslóni. Árið 2011 voru rúm 70 tonn af áburði borin á 418 hektara svæði. Landið er að bregðast vel við áburði og fræi og hefur árangur verið góður.  Á einhverjum stöðum virðast vatnsflaumur og ísburður í Jöklu  rífa upp gróður á uppgræðslustöðum.


Nánar má lesa um uppgræðslu lands í vísi 2.30 - Uppgræðsla lands

Meira...

1.3.2012 : Aldurssamsetning á Austurlandi

aIMG_2617Svokallaðir aldurspíramídar eru oft gerðir til að sjá hvernig aldursdreifing samfélaga er. Á framkvæmdatímanum var mikill fjöldi karlmanna á Austurlandi á aldrinum 30-50 ára sem skekkti aldurs- og kynjasamsetningu miðað við landið allt. Nú í dag er kynjahlutfall á svæðinu orðið jafnara, en miðað við landið allt eru þó hlutfallslega færri í aldursflokknum 20-34 ára á Austurlandi miðað við landið allt.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: mars 2012

Aldurssamsetning á Austurlandi

aIMG_2617Svokallaðir aldurspíramídar eru oft gerðir til að sjá hvernig aldursdreifing samfélaga er. Á framkvæmdatímanum var mikill fjöldi karlmanna á Austurlandi á aldrinum 30-50 ára sem skekkti aldurs- og kynjasamsetningu miðað við landið allt. Nú í dag er kynjahlutfall á svæðinu orðið jafnara, en miðað við landið allt eru þó hlutfallslega færri í aldursflokknum 20-34 ára á Austurlandi miðað við landið allt.

Lesa meira

Uppgræðsla lands

2004-07-22_Denn

Landbótasjóður Norður-Héraðs hefur staðið að uppgræðslu á Jökuldalsheiði. Markmiðið með þeim aðgerðum er að koma upp og styrkja staðargróður á þessu svæði, sem er viðkvæmt fyrir áfoki frá Hálslóni. Árið 2011 voru rúm 70 tonn af áburði borin á 418 hektara svæði. Landið er að bregðast vel við áburði og fræi og hefur árangur verið góður.  Á einhverjum stöðum virðast vatnsflaumur og ísburður í Jöklu  rífa upp gróður á uppgræðslustöðum.


Nánar má lesa um uppgræðslu lands í vísi 2.30 - Uppgræðsla lands

Lesa meira

Rykmistur

2008-08-21-DSC-3758-Emil-Thor-SigurdsMeðal þeirra áhrifa sem Kárahnjúkavirkjun kann að hafa og ástæða er talin að fylgjast með er rykmistur frá Hálslóni. Erfitt getur þó að reynst að greina milli ryks frá Hálslóni og ryks frá öðrum svæðum m.a. frá eyrum Jökulsár á Fjöllum.

Vatnsborð Hálslóns sveiflast í meðalári um 45 metra en í þurrustu árum getur sveiflan orðið 65 metrar. Svifaurinn mun fyrstu áratugina að mestu setjast í lónið næst jöklinum. 


Á þeim tíma sem mælingar hafa staðið yfir hafa komið hvassviðri af suðlægum og vestlægum áttum, þannig að grunnmælingar ættu að vera nokkuð marktækar um það sem vænta má í venjulegu árferði.


Niðurstöður fallryksmælinga sumarið 2011 sýna að fallryk mældist alltaf undir viðmiðunarmörkum fyrir loftgæðamörk fallryks þ.e. < 5g/m2


Meira má lesa um rykmistur í vísi 2.12 - Rykmistur

Frágangur náma- og haugasvæða

vísir 2.8 frágangur í vinnsluUmfangsmiklum framkvæmdum fylgir mikil efnistaka. Frá sjónarmiði sjálfbærrar þróunar skiptir máli að röskun á landslagi og gróðurfari verði haldið í lágmarki og efnistökusvæðum og
haugsvæðum (sem ekki fara undir vatn eða falla inn í mannvirki) verði komið í fyrra horf eins fljótt og hægt er.

Lesa meira