Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

22.5.2012 : Engir áfoksgeirar hafa myndast

Afok-vid-Halslon-myndEnn sem komið er hafa engir áfoksgeirar myndast utan þeirra viðmiðunarlína sem settar hafa verið við Hálslón. Þetta kemur fram í greinargerð Landsvirkjunar og Landgræðslunnar um rofavarnir og gróðurvernd við Hálslón.

Meira...

16.5.2012 : Samfélagsábyrgð- frá hugmyndafræði til framkvæmda


Brynhildur-DavidsdottirÁskorun sjálfbærrar þróunar er meðal annars „að ná jafnvægi á milli hagrænnar þróunar og félagslegra og umhverfislegra markmiða.“ Þetta er eitt af því sem kom fram á fundi Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, og Þekkingarnets Þingeyinga um samfélagsábyrgð sem haldinn var á Icelandair Hótel Natura þann 15. maí 2012.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: maí 2012

Samfélagsábyrgð- frá hugmyndafræði til framkvæmda


Brynhildur-DavidsdottirÁskorun sjálfbærrar þróunar er meðal annars „að ná jafnvægi á milli hagrænnar þróunar og félagslegra og umhverfislegra markmiða.“ Þetta er eitt af því sem kom fram á fundi Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, og Þekkingarnets Þingeyinga um samfélagsábyrgð sem haldinn var á Icelandair Hótel Natura þann 15. maí 2012.

Lesa meira

Engir áfoksgeirar hafa myndast

Afok-vid-Halslon-myndEnn sem komið er hafa engir áfoksgeirar myndast utan þeirra viðmiðunarlína sem settar hafa verið við Hálslón. Þetta kemur fram í greinargerð Landsvirkjunar og Landgræðslunnar um rofavarnir og gróðurvernd við Hálslón.

Lesa meira