Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

24.7.2012 : Efnahagsvísar

efnahagurÁrið 2011 nam nettó útflutningur Fjarðaáls 5,3% af árlegum útflutningi frá Íslandi. Viðskiptavinir Alcoa starfa meðal annars í flugvéla-, bíla-, umbúðarframleiðslu og í byggingariðnaði. Viðskipti Fjarðaáls við íslenska aðila námu um 33 milljörðum króna á árinu 2011. Af þessu má leiða að áhrif álframleiðslunnar geta haft umtalsverð áhrif á útflutning og vöruskiptajöfnuð Íslendinga.

Meira...

23.7.2012 : Rio +20

Rio-20

Nýverið var Rio +20 ráðstefnan haldin var af Sameinuðu Þjóðunum í Rio de Janero í Brasilíu. Yfirskrift ráðstefnunnar var  sjálfbær þróun. Markmið ráðstefnunnar var að viðhalda pólitískum áhuga um sjálfbæra þróun, 20 árum eftir að Rio earth summit  var haldinn árið 1992. Ráðstefnur líkt og Rio+20 munu ekki einar og sér gera það að verkum að sjálfbær þróun verði höfð að leiðarljósi, heldur er aðgerða þörf víðsvegar um heiminn. Áskoranirnar geta verið ólíkar eftir því hvar í heiminum er drepið niður fæti þó svo að markmiðið sé sameiginlegt.

Meira...

11.7.2012 : Menntun og þjálfun starfsfólks

visir-1.4-mynd-frontAukin menntun og þjálfun starfsfólks skapar möguleika fyrir meiri framleiðni sem hefur jákvæð áhrif á efnahagsþróun svæðisins. Fjarðaál og Landsvirkjun geta fjárfest í starfsfólki sínu með því að bjóða upp á víðtæka þjálfun. Menntaðir og vel þjálfaðir starfsmenn geta aflað almennt hærri launa og einnig er getur það dregið úr slysatíðni á vinnustað að hafa vel menntað starfsfólk. Meira...

2.7.2012 : Lýðfræðilegar breytingar

 

Mannfjöldapíramídar eru gjarnan notaðir þegar skoða á aldurs- og kynjasamsetningu samfélaga. Píramídarnir gefa skýra mynd þegar bera á saman mismunandi tímabil eða mismunandi svæði.


mid-austurland-1997-og-2011

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: júlí 2012

Lýðfræðilegar breytingar

 

Mannfjöldapíramídar eru gjarnan notaðir þegar skoða á aldurs- og kynjasamsetningu samfélaga. Píramídarnir gefa skýra mynd þegar bera á saman mismunandi tímabil eða mismunandi svæði.


mid-austurland-1997-og-2011

Lesa meira

Menntun og þjálfun starfsfólks

visir-1.4-mynd-frontAukin menntun og þjálfun starfsfólks skapar möguleika fyrir meiri framleiðni sem hefur jákvæð áhrif á efnahagsþróun svæðisins. Fjarðaál og Landsvirkjun geta fjárfest í starfsfólki sínu með því að bjóða upp á víðtæka þjálfun. Menntaðir og vel þjálfaðir starfsmenn geta aflað almennt hærri launa og einnig er getur það dregið úr slysatíðni á vinnustað að hafa vel menntað starfsfólk. Lesa meira

Rio +20

Rio-20

Nýverið var Rio +20 ráðstefnan haldin var af Sameinuðu Þjóðunum í Rio de Janero í Brasilíu. Yfirskrift ráðstefnunnar var  sjálfbær þróun. Markmið ráðstefnunnar var að viðhalda pólitískum áhuga um sjálfbæra þróun, 20 árum eftir að Rio earth summit  var haldinn árið 1992. Ráðstefnur líkt og Rio+20 munu ekki einar og sér gera það að verkum að sjálfbær þróun verði höfð að leiðarljósi, heldur er aðgerða þörf víðsvegar um heiminn. Áskoranirnar geta verið ólíkar eftir því hvar í heiminum er drepið niður fæti þó svo að markmiðið sé sameiginlegt.

Lesa meira

Efnahagsvísar

efnahagurÁrið 2011 nam nettó útflutningur Fjarðaáls 5,3% af árlegum útflutningi frá Íslandi. Viðskiptavinir Alcoa starfa meðal annars í flugvéla-, bíla-, umbúðarframleiðslu og í byggingariðnaði. Viðskipti Fjarðaáls við íslenska aðila námu um 33 milljörðum króna á árinu 2011. Af þessu má leiða að áhrif álframleiðslunnar geta haft umtalsverð áhrif á útflutning og vöruskiptajöfnuð Íslendinga.

Lesa meira