Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

17.8.2012 : Íslenskum lögum og reglugerðum fylgt

Umhverfi_endurvinnslaÁrin 2010 og 2011 kom ekki upp eitt atvik hjá Landsvirkjun og Alcoa þar sem að íslensk lög og reglugerðir voru brotnar. Frá árinu 2007 þegar vöktun hófst hafa komið upp 3 atvik þar sem lögum og reglugerðum hefur ekki verið fylgt, 2 atvik hjá Alcoa og eitt hjá Landsvirkjun.

Öll starfsleyfi vegna framkvæmda byggjast á því að fyrirtækin samþykki að fylgja öllum lögum og reglum sem eru í gildi á Íslandi hvort sem um er að ræða byggingartíma, rekstrartíma eða viðhald á mannvirkjum.

Meira...

3.8.2012 : Öryggi starfsfólks

Samfélag - Öryggi starfsfólksFjarðaál og Landsvirkjun geta haft bein áhrif á heilsufar og öryggi starfsmanna sinna. Þau geta t.d. haft áhrif á og dregið úr slysahættu með innleiðingu á sérstakri áætlun sem tekur á umhverfis-, öryggis- og heilsufarsþáttum innan fyrirtækjanna.  Á árinu 2011 var ekkert slys var skráð hjá Fljótsdalsstöð eða Fjarðaáli og síðasta vinnuslys hjá Fljótsdalsstöð skráð árið 2008. Ennfremur má nefna að ef horft er til allra starfsmanna Landsvirkjunar á Landsvísu, þá er ár síðan að slys var skráð hjá fyrirtækinu.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: ágúst 2012

Öryggi starfsfólks

Samfélag - Öryggi starfsfólksFjarðaál og Landsvirkjun geta haft bein áhrif á heilsufar og öryggi starfsmanna sinna. Þau geta t.d. haft áhrif á og dregið úr slysahættu með innleiðingu á sérstakri áætlun sem tekur á umhverfis-, öryggis- og heilsufarsþáttum innan fyrirtækjanna.  Á árinu 2011 var ekkert slys var skráð hjá Fljótsdalsstöð eða Fjarðaáli og síðasta vinnuslys hjá Fljótsdalsstöð skráð árið 2008. Ennfremur má nefna að ef horft er til allra starfsmanna Landsvirkjunar á Landsvísu, þá er ár síðan að slys var skráð hjá fyrirtækinu.

Lesa meira

Íslenskum lögum og reglugerðum fylgt

Umhverfi_endurvinnslaÁrin 2010 og 2011 kom ekki upp eitt atvik hjá Landsvirkjun og Alcoa þar sem að íslensk lög og reglugerðir voru brotnar. Frá árinu 2007 þegar vöktun hófst hafa komið upp 3 atvik þar sem lögum og reglugerðum hefur ekki verið fylgt, 2 atvik hjá Alcoa og eitt hjá Landsvirkjun.

Öll starfsleyfi vegna framkvæmda byggjast á því að fyrirtækin samþykki að fylgja öllum lögum og reglum sem eru í gildi á Íslandi hvort sem um er að ræða byggingartíma, rekstrartíma eða viðhald á mannvirkjum.

Lesa meira