
Þjónusta við ferðamenn er grein sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. Mikill fjöldi ferðamanna fer um austurland ár hvert. Fjöldi fólks kemur til landsins með Norrænu sem kemur til hafnar á Seiðisfirði. Á Egilstöðum er góður flugvöllur sem tekur bæði við áætlunarflugvélum innanlands og einkavélum. Einnig er flugvöllurinn varaflugvöllur fyrir alþjóðaflug sem fer fyrst og fremst um Keflavík.
Meira...