Fleiri flugfarþegar um Egilsstaðaflugvöll

3.10.2012

FerðaþjónustaNýjustu tölur fyrir árið 2011 benda til þess að flugfarþegum um Egilsstaðaflugvöll hafi fjölgað umtalsvert frá árinu áður. Farþegafjöldi hefur fjölgað frá árinu 2003 og var hámarki náð árið 2007 þegar rúmlega 157 þúsund farþegar fóru um Egilsstaðaflugvöll.

Niðursveifla hefur verið síðan 2007 en þó hefur fjöldi flugfarþega aldrei farið undir þann fjölda sem var árið 2003. Óstaðfestar tölur gefa hins vegar greinilega vísbendingu um fjölgun farþega um Egilsstaðaflugvöll frá fyrri árum, en samkvæmt þeim fóru rúmlega 100 þúsund manns um flugvöllinn miðað við rúm 90 þúsund manns árið 2010.

Nánar má lesa um ferðaþjónustu í vísi 3.1 - Ferðaþjónusta

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: október 2012

Fleiri flugfarþegar um Egilsstaðaflugvöll

FerðaþjónustaNýjustu tölur fyrir árið 2011 benda til þess að flugfarþegum um Egilsstaðaflugvöll hafi fjölgað umtalsvert frá árinu áður. Farþegafjöldi hefur fjölgað frá árinu 2003 og var hámarki náð árið 2007 þegar rúmlega 157 þúsund farþegar fóru um Egilsstaðaflugvöll. Lesa meira