Framboð menningarviðburðum

18.12.2012

Visir_1_20_ÞjóðleikurÍ vísi 1.20 er rýnt í menningu og menningarviðburði á Austurlandi. Það getur reynst snúið að mæla og meta menningu en Hagstofa Íslands er með tölur sem geta gefið ákveðna vísbendingu um menningarlíf á Austurlandi. Fjöldi áhugaleikfélaga er talinn og einnig gestir á leiksýningar. Frá 2002 - 2010 voru 4-6 áhugaleikfélög starfandi en leikárið 2010/2011 voru einungis 2 áhugaleikfélög starfandi. Á árinu 2011 var fjöldi sýningargesta í lámarki miðað við fyrri ár eða alls 965 talsins. Hvað varðar söfn og sýningar þá heimsóttu rúmlega 60 þúsund manns sýningar af ýmsu tagi á árinu 2010 sem eru nýjustu tölur sem til eru í þeim flokki. 

Nánar má lesa um framboð á menningarviðburðum í vísi 1.20 

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: desember 2012

Framboð menningarviðburðum

Visir_1_20_ÞjóðleikurÍ vísi 1.20 er rýnt í menningu og menningarviðburði á Austurlandi. Það getur reynst snúið að mæla og meta menningu en Hagstofa Íslands er með tölur sem geta gefið ákveðna vísbendingu um menningarlíf á Austurlandi. Fjöldi áhugaleikfélaga er talinn og einnig gestir á leiksýningar. Frá 2002 - 2010 voru 4-6 áhugaleikfélög starfandi en leikárið 2010/2011 voru einungis 2 áhugaleikfélög starfandi. Á árinu 2011 var fjöldi sýningargesta í lámarki miðað við fyrri ár eða alls 965 talsins. Hvað varðar söfn og sýningar þá heimsóttu rúmlega 60 þúsund manns sýningar af ýmsu tagi á árinu 2010 sem eru nýjustu tölur sem til eru í þeim flokki. 

Nánar má lesa um framboð á menningarviðburðum í vísi 1.20