Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

15.3.2013 : Hljóðmengun við Fjarðaál og í Reyðarfirði

Umhverfisvísir númer 2.11 í sjálfbærniverkefninu sýnir niðurstöður hljóðmælinga í Reyðarfirði.  Á meðan engar breytingar eru á starfsemi álvers, eru ekki framkvæmdar hljóðmælingar, en nú hefur verið byggð ný kersmiðja við álverið sem er komin í fullan rekstur og voru framkvæmdar hljóðmælingar á vormánuðum 2012.

Meira...

1.3.2013 : Atvinnuleysi á Austurlandi

Í vísi 1.13 er skoðað  hlutfall atvinnulausra á Austurlandi og á landinu öllu.  Til samanburðar er líka skoðað atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: mars 2013

Atvinnuleysi á Austurlandi

Í vísi 1.13 er skoðað  hlutfall atvinnulausra á Austurlandi og á landinu öllu.  Til samanburðar er líka skoðað atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Lesa meira

Hljóðmengun við Fjarðaál og í Reyðarfirði

Umhverfisvísir númer 2.11 í sjálfbærniverkefninu sýnir niðurstöður hljóðmælinga í Reyðarfirði.  Á meðan engar breytingar eru á starfsemi álvers, eru ekki framkvæmdar hljóðmælingar, en nú hefur verið byggð ný kersmiðja við álverið sem er komin í fullan rekstur og voru framkvæmdar hljóðmælingar á vormánuðum 2012.

Lesa meira