Fjöldi heiðagæsa

19.4.2013

Fjöldi heiðagæsapara er talinn við Hálslón, þ.e. í Hálsi og á Vesturöræfum, við Hafrahvamma og í Hrafnkelsdal og afdölum.   Heiðagæs hefur fjölgað ört undanfarinn áratug og olli Hálslón ekki fækkun heiðagæsa á svæðinu þrátt fyrir skerðingu beitilands og að tæplega 500 (486) hreiðurstæði hafi horfið. 

Fjöldi heiðagæsapara er talinn við Hálslón, þ.e. í Hálsi og á Vesturöræfum, við Hafrahvamma og í Hrafnkelsdal og afdölum.   Heiðagæs hefur fjölgað ört undanfarinn áratug og olli Hálslón ekki fækkun heiðagæsa á svæðinu þrátt fyrir skerðingu beitilands og að tæplega 500 (486) hreiðurstæði hafi horfið.  Þessi þróun er sýnd á meðfylgjandi mynd sem gefur til kynna að  skortur á hreiðurstæðum standi heiðagæsinni tæplega fyrir þrifum. Árið 2011 fækkaði hreiðrum  um 62-64% á Vesturöræfum en 2012 hafði heiðagæsin aftur náð sér á strik og hreiðrum fjölgað í samræmi við þróunina fyrri ár.  Þessa fækkun 2011 má rekja að stærstum hluta til hretsins síðari hluta maí og eggjatöku. Slík afföll eru vel þekkt í gæsavörpum þegar sambærilegar aðstæður skapast.

Meiri upplýsingar er að finna í vísi 2.21

Vísir 2.21 Fjöldi heiðagæsapara við Háls-Vesturöræfi, Hafrahvamma og Hrafnkelsdal á árunum 1981 - 2012

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: apríl 2013

Fjöldi heiðagæsa

Fjöldi heiðagæsapara er talinn við Hálslón, þ.e. í Hálsi og á Vesturöræfum, við Hafrahvamma og í Hrafnkelsdal og afdölum.   Heiðagæs hefur fjölgað ört undanfarinn áratug og olli Hálslón ekki fækkun heiðagæsa á svæðinu þrátt fyrir skerðingu beitilands og að tæplega 500 (486) hreiðurstæði hafi horfið. 

Lesa meira