Ársfundur Sjálfbærniverkefnis 2013

21.5.2013


Ársfundur Sjálfbærni-verkefnisins 2013 var haldinn 7. maí s.l. í Fróðleiks-molanum á Reyðarfirði.  Tæplega 50 manns sóttu fundinn ,  þar á meðal fréttamenn frá öllum helstu fjölmiðlum á Austurlandi. 

Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í Umhverfisráðuneyti var gestafyrirlesari og fræddi hann fundargesti um stöðu og hlutverk Íslands í loftslagsbreytingum.  Kynntar voru helstu niðurstöður úr mælingum vísa í Sjálfbærniverkefninu,.  m.a. kynntar niðurstöður síðasta árs um losun gróðurhúsalofttegunda  og flúor í gróðri í Reyðarfirði, vatnsyfirborð Lagarfljóts, rof árbakka og vatnalíf í Lagarfljóti, talning fugla og hreindýra og samfélagslegir þættir sem mældir eru í verkefninu. 


Í lok fundarins var unnið í hópum en þar var velt upp spurningum sem varða framtíðar stefnumótun verkefnisins.


Kynningar fyrirlesara og niðurstöður úr hópavinnu  má skoða hér.


Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: maí 2013

Ársfundur Sjálfbærniverkefnis 2013


Ársfundur Sjálfbærni-verkefnisins 2013 var haldinn 7. maí s.l. í Fróðleiks-molanum á Reyðarfirði.  Tæplega 50 manns sóttu fundinn ,  þar á meðal fréttamenn frá öllum helstu fjölmiðlum á Austurlandi. 

Lesa meira