Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

23.3.2015 : Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2015

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins verður haldinn í grunnskólanum á Fáskrúðsfirði  6. maí kl.:  14:00 – 18:00.     Allir áhugasamir um verkefnið og sjálfbæra þróun eru hvattir til að mæta.  

Meira...

4.3.2015 : Nýr fulltrúi Fjarðabyggðar í stýrihóp Sjálfbærniverkefnisins

Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á fundi 2. mars 2015  að Marinó Stefánsson verði fulltrúi Fjarðabyggðar í stýrihóp Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar.    
Meira...