Breytingar á vísum

13.4.2016

Verklagsregla um breytingaferli sjálfbærnivísa kveður á um að tillögur að breytingum skuli fyrst vera samþykktar af stýrihóp og svo bornar upp á ársfundi. Þá segir að tillögurnar skuli vera aðgengilegar á vef verkefnisins í þrjár vikur fyrir ársfund.


Á ársfundi 2016 verða lagðar fram breytingatillögur á fjórum vísum; 1.3 Öryggi starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar,  3.1  Ferðaþjónusta, 3.2  Útflutningur Fjarðaáls og 3.5  Fjárhagsstaða sveitarfélaga.   

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: apríl 2016

Breytingar á vísum

Verklagsregla um breytingaferli sjálfbærnivísa kveður á um að tillögur að breytingum skuli fyrst vera samþykktar af stýrihóp og svo bornar upp á ársfundi. Þá segir að tillögurnar skuli vera aðgengilegar á vef verkefnisins í þrjár vikur fyrir ársfund.


Lesa meira