Vinnufundur stýrihóps

25.1.2018

Stýrihópur ber ábyrgð á framgöngu Sjálfbærniverkefnisins. Eigendur verkefnisins, Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, eiga hvor sinn fulltrúa í stýrihóp en auk þess er hann skipaður fulltrúum frá Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Rannsóknaþjónustu Háskólans á Akureyri.

Vinnufundur stýrihóps var haldinn á Egilsstöðum mánudaginn 15. janúar. Á dagskrá var umræða um skýrslu Félagsvísindastofnunar um samfélagsvísa, ársfundur 2018 og hönnun á nýju útliti Sjálfbærniverkefnisins. Hægt er að skoða fundargerðir stýrihópsfunda hér á vefnum.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn: janúar 2018

Vinnufundur stýrihóps

Stýrihópur ber ábyrgð á framgöngu Sjálfbærniverkefnisins. Eigendur verkefnisins, Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, eiga hvor sinn fulltrúa í stýrihóp en auk þess er hann skipaður fulltrúum frá Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Rannsóknaþjónustu Háskólans á Akureyri.

Lesa meira