Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

29.4.2019 : Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2019 verður haldinn í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði þriðjudaginn 30. maí kl. 14:00-17:00 undir yfirskriftinni „Það veltur allt á gróðrinum“. Á fundinum munu sérfræðingar Náttúrustofu Austurlands og Landgræðslunnar flytja erindi um gróðurvöktun á áhrifasvæðum virkjunar og álvers og grunnauðlindirnar gróður og jarðveg.

Meira...

12.4.2019 : Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

Búið er að uppfæra vísi Sjálfbærniverkefnisins sem snýr að viðhorfi samfélagsins til Fjarðaáls og Landsvirkjunar – vísir 1.19 .

Meira...

9.4.2019 : Tillögur um breytingar á vísum

Samkvæmt verklagsreglu um breytingaferli sjálfbærnivísa ber að leggja breytingartillögur fyrir ársfund og skulu þær vera aðgengilegar á heimasíðu verkefnisins eigi síðar en þremur vikum fyrir fund.

Meira...Útlit síðu:

Fréttasafn: apríl 2019

Tillögur um breytingar á vísum

Samkvæmt verklagsreglu um breytingaferli sjálfbærnivísa ber að leggja breytingartillögur fyrir ársfund og skulu þær vera aðgengilegar á heimasíðu verkefnisins eigi síðar en þremur vikum fyrir fund.

Lesa meira

Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

Búið er að uppfæra vísi Sjálfbærniverkefnisins sem snýr að viðhorfi samfélagsins til Fjarðaáls og Landsvirkjunar – vísir 1.19 .

Lesa meira

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2019 verður haldinn í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði þriðjudaginn 30. maí kl. 14:00-17:00 undir yfirskriftinni „Það veltur allt á gróðrinum“. Á fundinum munu sérfræðingar Náttúrustofu Austurlands og Landgræðslunnar flytja erindi um gróðurvöktun á áhrifasvæðum virkjunar og álvers og grunnauðlindirnar gróður og jarðveg.

Lesa meira