Nýr starfsmaður Sjálfbærniverkefnisins

15.10.2019

Arnar Úlfarsson er nýr starfsmaður Sjálfbærniverkefnisins, með starfstöð á Egilsstöðum.

Hann tekur við af Lilju Dögg Björgvinsdóttur, sem hefur unnið við verkefnið síðustu tvö ár. Við bjóðum Arnar velkominn til starfa og þökkum Lilju samstarfið.

Til baka