Lýðheilsuvísar

23.10.2018

Embætti landlæknis birtir árlega lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum. Er það liður í því að veita yfirsýn yfir lýðheilsu í hverju umdæmi fyrir sig í samanburði við landið í heild.

Þar er hægt að finna styrkleika og veikleika sem er liður í því að geta bætt heilsu og líðan.

Dæmi um heilbrigðisvísa þar sem tölur fyrir Austurland eru frábrugðnar tölum fyrir landið í heild.

·       Hlutfallslega fæst börn sofa of stutt

·       Áhættudrykkja fullorðinna minnst

·       Þátttaka í skimun fyrir legháls- og brjóstakrabbameini mest

·       Hlutfallslega flestir sem meta andlega heilsu slæma

·       Þynglyndislyfjanotkun kvenna yfir landsmeðaltali

·       Þátttaka í 12 mánaða bólusetningum minnst

Hægt er að skoða heilbrigðisvísa síðustu þriggja ára á linkum hér að neðan.

Lýðheilsuvísar 2018

Lýðheilsuvísar 2017

Lýðheilsuvísar 2016

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Lýðheilsuvísar

Þar er hægt að finna styrkleika og veikleika sem er liður í því að geta bætt heilsu og líðan.

Dæmi um heilbrigðisvísa þar sem tölur fyrir Austurland eru frábrugðnar tölum fyrir landið í heild.

·       Hlutfallslega fæst börn sofa of stutt

·       Áhættudrykkja fullorðinna minnst

·       Þátttaka í skimun fyrir legháls- og brjóstakrabbameini mest

·       Hlutfallslega flestir sem meta andlega heilsu slæma

·       Þynglyndislyfjanotkun kvenna yfir landsmeðaltali

·       Þátttaka í 12 mánaða bólusetningum minnst

Hægt er að skoða heilbrigðisvísa síðustu þriggja ára á linkum hér að neðan.

Lýðheilsuvísar 2018

Lýðheilsuvísar 2017

Lýðheilsuvísar 2016