Sjálfbærasta fyrirtækið í Brasilíu

25.11.2010

Exame hefur valið Alcoa sjálfbærasta fyrirtæki í Brasilíu árið 2010. Þetta er mikill heiður fyrir Alcoa, en verðlaunin eru ein þau virtustu á sviði samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja þar í landi.

Það er ánægjulegt að segja frá því að Exame hefur valið Alcoa í Brasilíu sjálfbærasta fyrirtækið þar í landi fyrir árið 2010, en "Sjálfbærniverðlaun Exame eru talin þau virtustu í Brasilíu á sviði samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja." segir í frétt á www.alcoa.is. Miðstöð sjálfbærnirannsókna Getulio Vargas stofnunarinnar í Brasilíu leggur Exame lið við matið á sjálfbærustu fyrirtækjunum á hverju ári og hefur til hliðsjónar ábyrgð, árangur og áætlanir fyrirtækja á þessu sviði. Hægt er að sjá alla fréttina hér.

 

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Sjálfbærasta fyrirtækið í Brasilíu

Það er ánægjulegt að segja frá því að Exame hefur valið Alcoa í Brasilíu sjálfbærasta fyrirtækið þar í landi fyrir árið 2010, en "Sjálfbærniverðlaun Exame eru talin þau virtustu í Brasilíu á sviði samfélagslegrar ábyrgðar fyrirtækja." segir í frétt á www.alcoa.is. Miðstöð sjálfbærnirannsókna Getulio Vargas stofnunarinnar í Brasilíu leggur Exame lið við matið á sjálfbærustu fyrirtækjunum á hverju ári og hefur til hliðsjónar ábyrgð, árangur og áætlanir fyrirtækja á þessu sviði. Hægt er að sjá alla fréttina hér.