Úttekt á styrk flúors

19.5.2011

Umhverfisstofnun hefur í hyggju að ráðast í heildstæða úttekt á styrk flúors í beinum og tönnum stórra langlífra íslenskra grasbíta.

 

Einnig hyggst stofnunin skoða hvort og þá við hvaða aðstæður gæti skaðlegra áhrifa flúormengunar. Þetta segir í frétt stofnunarinnar sem telur að upp séu komin veigamikil rök fyrir slíkri úttekt. Sjá frétt UST. Í sjálfbærniverkefni Alcoa og Landsvirkjunar á Austurlandi hefur verið fylgst með styrk flúors í gróðri frá árinu 2004. Hægt er að skoða niðurstöður mælinga með því að smella hér.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Úttekt á styrk flúors

 

Einnig hyggst stofnunin skoða hvort og þá við hvaða aðstæður gæti skaðlegra áhrifa flúormengunar. Þetta segir í frétt stofnunarinnar sem telur að upp séu komin veigamikil rök fyrir slíkri úttekt. Sjá frétt UST. Í sjálfbærniverkefni Alcoa og Landsvirkjunar á Austurlandi hefur verið fylgst með styrk flúors í gróðri frá árinu 2004. Hægt er að skoða niðurstöður mælinga með því að smella hér.