Eignarspjöllum á Austurlandi fækkar á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

15.12.2011

Visir-1.18-a-iii-Eignaspjoll-2002-2010

Ríkislögreglustjóri hefur birt afbrotatölfræði fyrir 2010. Þar kemur fram að eignaspjöllum á Austurlandi fækkar á milli áranna 2009 og 2010 á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

Vísir 1.18 sem vaktar samfélagslega velferð hefur nú verið uppfærður. Þar er hægt að fræðast um þróun í fjölda auðgunarbrota, líkamsárása, skemmdarverka og fíkniefnabrota á Austurlandi frá árinu 2002. Einnig er hægt að sjá slysatíðni á völdum leiðum á Austfjörðum. Skoða vísi 1.18.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Eignarspjöllum á Austurlandi fækkar á meðan fíkniefnabrotum fjölgar.

Vísir 1.18 sem vaktar samfélagslega velferð hefur nú verið uppfærður. Þar er hægt að fræðast um þróun í fjölda auðgunarbrota, líkamsárása, skemmdarverka og fíkniefnabrota á Austurlandi frá árinu 2002. Einnig er hægt að sjá slysatíðni á völdum leiðum á Austfjörðum. Skoða vísi 1.18.