Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Mið-Austurlandi

29.12.2011

Vísir-3.5.b-gjöld sem hlutfall af tekjum hjá sveitarfélögum á MIð-AusturlandiGjöld, sem hlutfall af tekjum, hækka hjá Breiðdalshreppi og Fljótsdalshreppi á meðan þau halda áfram að lækka hjá Seyðisfjarðarkaupstað, Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð skiluðu meiri tekjum en útgjöldum á árinu 2010.

Vísir 3.5, sem fjallar um fjárhagsstöðu sveitarfélaga, hefur verið uppfærður fyrir árið 2010. Upplýsingar eru fengnar úr Árbók sveitarfélaga og ársreikningum sveitarfélaga. Lesa meira.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Mið-Austurlandi

Vísir 3.5, sem fjallar um fjárhagsstöðu sveitarfélaga, hefur verið uppfærður fyrir árið 2010. Upplýsingar eru fengnar úr Árbók sveitarfélaga og ársreikningum sveitarfélaga. Lesa meira.