Viðhorf samfélagsins til Alcoa og Landsvirkjunar

5.1.2012

Vísir-1.19-Alcoa-2004-2011-viðhorf samfélagsÁrið 2011 voru tæp 85% íbúa á Austurlandi jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og rúm 71% jákvæðir í garð Landsvirkjunar. Í vísi 1.19 eru viðhorf samfélagsins á Austurlandi í garð fyrirtækjanna tveggja könnuð. Nú hefur vísirinn verið uppfærður fyrir árið 2011.

Hægt er að skoða þróun viðhorfa frá árinu 2004 með því að skoða samfélagsvísi 1.19.

Til baka