Aldurssamsetning á Austurlandi

Aldurspíramídar

1.3.2012

aIMG_2617Svokallaðir aldurspíramídar eru oft gerðir til að sjá hvernig aldursdreifing samfélaga er. Á framkvæmdatímanum var mikill fjöldi karlmanna á Austurlandi á aldrinum 30-50 ára sem skekkti aldurs- og kynjasamsetningu miðað við landið allt. Nú í dag er kynjahlutfall á svæðinu orðið jafnara, en miðað við landið allt eru þó hlutfallslega færri í aldursflokknum 20-34 ára á Austurlandi miðað við landið allt.

Hægt er að lesa nánar um aldursdreifingu í vísi 1.11- Lýðrfæðilegar breytingar

Til baka