Frágangur náma- og haugasvæða

28.3.2012

vísir 2.8 frágangur í vinnsluUmfangsmiklum framkvæmdum fylgir mikil efnistaka. Frá sjónarmiði sjálfbærrar þróunar skiptir máli að röskun á landslagi og gróðurfari verði haldið í lágmarki og efnistökusvæðum og
haugsvæðum (sem ekki fara undir vatn eða falla inn í mannvirki) verði komið í fyrra horf eins fljótt og hægt er.

Frágangi námu- og haugsvæða á framkvæmdasvæði Fljótsdalsstöðvar er nú lokið. Þó er einni grjótnámu, sem staðsett er austan við Kelduárlón,  haldið opinni vegna frekari efnisvinnslu.
Kominn er  út skýrsla  sem gerir ítarlega grein fyrir frágangi á framkvæmdasvæðum á myndrænan hátt. 

Nánar má lesa um frágang á náma- og haugasvæðum í vísi 2.8.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Frágangur náma- og haugasvæða

Frágangi námu- og haugsvæða á framkvæmdasvæði Fljótsdalsstöðvar er nú lokið. Þó er einni grjótnámu, sem staðsett er austan við Kelduárlón,  haldið opinni vegna frekari efnisvinnslu.
Kominn er  út skýrsla  sem gerir ítarlega grein fyrir frágangi á framkvæmdasvæðum á myndrænan hátt. 

Nánar má lesa um frágang á náma- og haugasvæðum í vísi 2.8.