Gæði grunnvatns  og yfirborðsvatns við álver

26.4.2012

Yfirborðsvatn við álverHreint og ómengað vatn er hlutur sem að Íslendingar þekkja vel og hafa almennt góðan aðgang að. Öll losun, í hvaða formi sem er getur haft áhrif á gæði grunnvatns. Þar af leiðandi getur stóriðja í nágrenni byggðar getur aukið hættu á mengun grunnvatns.

Frá því að Alcoa Fjarðaál tók til starfa hefur pH gildi í fjórum ám á Reyðarfirði hefur minnkað lítillega úr 7,34 og í 6,92. Flúor í vatni jókst eftir að framleiðsla Alcoa fór af stað en hefur minnkað aftur eftir að jafnvægi komst á framleiðsluna.

Grannt er fylgst með sýrustigi og flúormagni í vatni, en enn er um grunnrannsóknir á þessu sviði að ræða og því hafa markmið ekki verið skilgreind hvað varðar þennan vísi.  

Nánar má lesa um gæði grunnvatns og yfirborðsvatns við álver í vísi 2.1 

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Gæði grunnvatns  og yfirborðsvatns við álver

Grannt er fylgst með sýrustigi og flúormagni í vatni, en enn er um grunnrannsóknir á þessu sviði að ræða og því hafa markmið ekki verið skilgreind hvað varðar þennan vísi.  

Nánar má lesa um gæði grunnvatns og yfirborðsvatns við álver í vísi 2.1