Menntun og þjálfun starfsfólks

11.7.2012

visir-1.4-mynd-frontAukin menntun og þjálfun starfsfólks skapar möguleika fyrir meiri framleiðni sem hefur jákvæð áhrif á efnahagsþróun svæðisins. Fjarðaál og Landsvirkjun geta fjárfest í starfsfólki sínu með því að bjóða upp á víðtæka þjálfun. Menntaðir og vel þjálfaðir starfsmenn geta aflað almennt hærri launa og einnig er getur það dregið úr slysatíðni á vinnustað að hafa vel menntað starfsfólk.

Árið 2011 eyddu starfsmenn Fjarðaáls 68.066 klukkustundum við endurmenntun og starfsþjálfun og nemur um 7% af heildarvinnutíma ársins hjá öllum starfsmönnum fyrirtækisins. Hjá Fljótsdalsstöð var 934 stundum varið í námskeið og starfsþjálfun og er það um 3% af heildarvinnustundum ársins í Fljótsdalsstöð.

Nánar má lesa um menntun og þjálfun starfsfólks í vísi 1.4


Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Menntun og þjálfun starfsfólks

Árið 2011 eyddu starfsmenn Fjarðaáls 68.066 klukkustundum við endurmenntun og starfsþjálfun og nemur um 7% af heildarvinnutíma ársins hjá öllum starfsmönnum fyrirtækisins. Hjá Fljótsdalsstöð var 934 stundum varið í námskeið og starfsþjálfun og er það um 3% af heildarvinnustundum ársins í Fljótsdalsstöð.

Nánar má lesa um menntun og þjálfun starfsfólks í vísi 1.4